

Fastir pennar

Einstakir gestgjafar
Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis.

Tvöfalt kerfi
Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi.

Jafn réttur til óþæginda
Fólkið fyrir aftan háhestinn lætur hátt í sér heyra því það sér heldur ekki neitt.

Ekki vera fáviti
Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina.

Hvað viljum við?
Fjöldamorðin í München á föstudag, þar sem átján ára gamall piltur myrti níu manns og særði fjölda fólks áður en hann tók eigið líf, eru ekki aðeins áfall fyrir þýsku þjóðina heldur Evrópu alla.

Gallsteinar og gullsteinar
Daglega streymir inn í landið fólk frá öllum heimshornum þeirra erinda að sjá Gullfoss&Geysi, borða pylsu á Bæjarins bestu

Valdið notar tímann
Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku.

Athyglissjúk erkitýpa
Ég skrifaði pistil um daginn um hálftóm glös – um hvernig okkur hættir til að búast alltaf við hinu versta og láta algjör smáatriði pirra okkur. Hann fékk fín viðbrögð og ég viðurkenni að ég var mjög glaður. Margir vinir mínir deildu honum og líka fullt af fólki sem ég þekki ekki neitt og lét falleg orð fylgja með. Það gladdi mitt litla hjarta.

Aðhald að utan
Stundum heyrist að enginn munur sé á Íslandi og gerspilltum ríkjum í þriðja heiminum. Hér sé, líkt og þar, landlæg frændhygli og misbeiting opinbers valds. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Benda má á mýmörg dæmi um klíkuskap og stórkarlalega misneytingu opinbers valds á Íslandi.

Allir eru unglingar
Það skiptir engu hvað skandinavíska velferðin undirbýr mann mikið. Alltaf kemur lífið manni á óvart.

Ekki hann Nonni minn
Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi.

Sakleysið
Sakleysi er gimsteinn sem sérhver maður á.“ Það var Guðfinna Þorsteinsdóttir á Vopnafirði sem orti þessa fallegu línu undir skáldanafninu Erla.

Uppgjör
Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Írland og Ísland átta árum síðar
Þegar bankarnir hrundu haustið 2008 sögðu sumir eins og í sjálfsvörn: írskir bankar eru einnig komnir að fótum fram og varla berum við ábyrgð á því eða hvað?

Enginn var fáviti
Árið 2016 er árið sem allt breytist hjá mér.

Ógnvekjandi vöxtur verndartollastefnunnar
Í síðustu viku gaf alþjóðlega rannsóknarstofnunin Global Trade Alert (GTA) út árlega skýrslu sína um ástandið í alþjóðaviðskiptum.

Matseljan eitrar fyrir sér
Þessi pistill er óður til formæðra minna sem hötuðu að elda en líka til þeirra sem höfðu yndi af því.

Litla landið og kynferðisbrotin
Lögreglan í Vestmannaeyjum heldur sínu striki frá því fyrir ári og mun ekki upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrota ef þau eiga sér stað á Þjóðhátíð í bænum um verslunarmannahelgina

Einokun á orðinu
Leiðtogar og stjórnendur eru óþarflega meðvitaðir um að vinna þeirra er mun auðveldari ef fólkið, sem þeir er að sýsla með

Óháð stöðu og stétt
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið duglegur að minna landsmenn á hversu galið það er í norrænu velferðarríki að sjúklingar þurfi að taka upp greiðslukort þegar þeir sækja sér þjónustu á spítala.

Okkar ábyrgð
Það er uggvænleg staðreynd að mansal, vinnu- og kynlífsþrældómur skuli þrífast á Íslandi og það í umtalsverðum mæli.

Púðluhelgin mikla
Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum.

Hatrið nærist á hatri
Skáldsaga Kurts Vonnegut, Sláturhús 5 (sem Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi vel á annarri öld) fjallar um eitt af ódæðisverkum 20. aldarinnar.

Sturlun í Nice
Það eru engar varnir til sem geta komið í veg fyrir að sturlaður maður á 25 tonna trukki vinni grimmdarverk eins og það sem átti sér stað í Nice á Bastilludaginn.

Stríðið gegn geitaostinum
Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot.

Fáninn vaknar til lífs
Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og

Bestu þakkir
Yfirmenn sem stjórnuðu aðgerðum hafa þakkað góðu samstarfi allra sem komu að aðgerðinni, sér í lagi óeigingirni sjálfboðaliða.

Ítalskt salat og svartþorskur
Fyrir stuttu síðan sat ég í góðum hópi og borðaði kvöldmat á látlausu veitingahúsi í ítalskri borg. Í hópnum var einn innfæddur Ítali og nokkrir Íslendingar. Við Íslendingarnir urðum nokkuð kátir að sjá að á matseðlinum var boðið upp á majones-salat með gulrótum og grænum baunum

Fordómar í fermingu
Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl.

Kjarakjaftæði
Fæstum stendur til boða að skrifa hjartfólgið bréf um álag og fjölmiðlaáreiti og fá launahækkun upp á hundruð þúsunda.