Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Ríki gegn Wiki

Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið

Fastir pennar
Fréttamynd

Leiðinlegt hjá Besta flokknum

Bezti flokkurinn komst til valda í borgarstjórn Reykjavíkur af því að fólk var orðið þreytt á gömlu pólitíkusunum. Bezti flokkurinn lofaði því að það yrði

Fastir pennar
Fréttamynd

Bréfberinn og skáldið

Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýbakað úr búðinni

Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram.

Bakþankar
Fréttamynd

Feikuð fullnæging

Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sakna íslensku hlýjunnar

Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú

Bakþankar
Fréttamynd

Íslensk stjórnsýsla og fangaflugið

Baráttan fyrir frjálsu upplýsingasamfélagi hefur undanfarnar vikur færst inn á nýtt svið þar sem vefsíðan Wikileaks hefur birt leyniskjöl ættuð frá utanríkisþjónustu Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þú ert í hættu!

Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir

Bakþankar
Fréttamynd

Blíðar brjóstaskorur

Emilíana Torrini var stórt nafn á árunum þegar konur eins og ég voru unglingar. Björk Guðmundsdóttir var það líka. Er það auðvitað enn í dag, en á þeim tíma var hún að laufgast sem sólóisti, ég var 16 ára þegar hún gaf út plötuna Debut, og hafði því feiknarleg áhrif á kynslóð mína. Og þá ekki síst kvenkynið. Við gengum í skósíðum pilsum, svo síðum að Buffalo-skórnir tróðu á þeim í takti við Big Time Sensuality og æfðum okkur í að hnoða saman milt meyjarbros Torrini.

Bakþankar
Fréttamynd

Kjarkur í Kú

Ólafur M. Magnússon, sem á sínum tíma stofnaði Mjólkursamlagið Mjólku í óþökk talsmanna hins ríkisstyrkta og miðstýrða landbúnaðarkerfis, er ekki af baki dottinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Okkur skjátlaðist

Um það er þarflaust að þrefa: Okkur skjátlaðist. Við, þessi minnihluti landsmanna sem vildum ljúka Icesave-málinu um síðustu áramót, fá þetta út úr heiminum og halda áfram út úr kreppunni með hjálp annarra þjóða – okkur skjátlaðist, við paníkeruðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Varnarlaus gegn klúðri

Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hrægammalýðræði

Upp á síðkastið hefur verið rætt um að landsbyggðin eigi ekki nema þrjá fulltrúa á nýkjörnu stjórnlagaþingi. Þess hefur sérlega verið getið sem

Bakþankar
Fréttamynd

Á réttri leið?

Tvö ár eru nú frá því að samstarfsáætlunin með AGS um endurreisn efnahagslífsins eftir hrun krónunnar og fall bankanna var undirrituð af fyrri ríkisstjórn. Hvernig miðar? Erum við á réttri leið? Eða stefnum við í öfuga átt? Svörin við þessum spurningum eru ekki alveg einföld.

Fastir pennar
Fréttamynd

Desibeladurgur

Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. Óopinberlega eru þeir búnir að vera á stjái

Bakþankar
Fréttamynd

Endapunktur

Við nýja Icesave-samkomulagið sem náðist í London í fyrrinótt er aðeins eitt að gera; afgreiða það sem lög frá Alþingi eins fljótt og hægt er og ljúka þar með einkar óskemmtilegum kafla í Íslandssögunni. Nú þegar hefur lausn málsins tafizt í nærri heilt ár frá því að forseti Íslands synjaði lögum um fyrri samninginn staðfestingar í byrjun ársins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Æðstu lög landsins

Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jólagleði eða jólakvíði?

Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að

Bakþankar
Fréttamynd

Misskilningur

Viðbrögð þeirra sem fjallað er um í skjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar og hafa ratað fyrir almenningssjónir eftir rásum Wikileaks voru fyrirsjáanleg. Misskilningur, segja þeir, svo til einum rómi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Arðrænandi launþegar

„Bankageirinn er eins og lifrin,“ sagði ungur, prúðbúinn maður sem stóð við hliðina á mér við barinn á samkundu í Lundúnum nýverið. Þrátt fyrir litla þekkingu á bæði bankastarfsemi og líffræði – og enn minni áhuga – gat ég ekki látið hjá líða að krefja manninn skýringar á óvenjulegri samlíkingunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Vörn snúið í sókn

Íslensk ungmenni hafa snúið vörn í sókn í lesskilningi ef marka má niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gerð var vorið 2009 og birtist í gær.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Allir eru að tala um...“

Þegar maður hefur þennan ósið að kveikja alltaf á fréttunum í útvarpinu og lesa blöðin og annan vettvang þjóðfélagsumræðunnar líður manni stundum eins og maður sé „barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna" eins og Þorsteinn frá Hamri orti. Manni líður eins og barni á rifrildisheimili. Maður fyllist magnleysi þess sem býr við stöðuga gagnkvæma heift þeirra fullorðnu. Maður veit ósköp lítið um þetta, þetta snertir mann bara óbeint - maður skilur þetta ekki alveg - en rifrildið er engu að síður orðið stór þáttur í lífi manns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Grunsemdir um iðnnjósnir á að taka alvarlega

Skýrslur bandaríska sendiráðsins á Íslandi, sem Wikileaks komst yfir og íslenzkir fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga, eru um margt áhugaverðar þótt þar séu ekki uppljóstranir sem skekja samfélagið. Skýrslurnar veita fyrst og fremst innsýn í hvernig

Fastir pennar
Fréttamynd

Jólafríið fyrir jól

Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Við erum dauðadæmd

Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða.

Bakþankar