Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. Innlent 1. febrúar 2019 11:38
Fulltrúi Frakka í Eurovision tilkynnir morðhótanir og hatursummæli til lögreglu Franskir fjölmiðlar segja að söngvaranum, Bilal Hassani, hafi verið hótað vegna samkynhneigðar sinnar. Lífið 31. janúar 2019 08:25
Erlendir Eurovision aðdáendur spá í spilin fyrir Söngvakeppnina Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Lífið 30. janúar 2019 11:30
Eurovision-stjarnan Eleni Foureira kemur fram á úrslitakvöldinu Söngkonan sem tók þátt fyrir hönd Kýpur í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 2. mars í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lífið 29. janúar 2019 15:15
Finnar senda Darude í Eurovision Hans frægasta lag er tuttugu ára gamalt. Lífið 29. janúar 2019 12:25
Vill að keppendur ráði sjálfir tungumálinu FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem aðstandendur Söngvakeppninnar eru hvattir til að endurskoða tungumálaregluna. Lífið 29. janúar 2019 06:00
Ísland keppir á fyrra undankvöldinu í Eurovision 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 28. janúar 2019 16:28
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Lífið 28. janúar 2019 10:30
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. Lífið 26. janúar 2019 16:30
Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lífið 25. janúar 2019 13:06
Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Lífið 25. janúar 2019 12:42
„Mennska Ken-dúkkan“ sögð verða fulltrúi San Marínó í Eurovision Sanmarínóska ríkissjónvarpið SMRTV hefur þó ekki staðfest þátttöku Alves. Lífið 13. janúar 2019 21:58
Tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen á næsta ári Að minnsta kosti tveir fyrrverandi fulltrúar Svía í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen í byrjun næsta árs þar sem Svíar velja fulltrúa sinn í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 23. nóvember 2018 14:05
Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Lífið 18. nóvember 2018 10:00
Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22. október 2018 14:00
Lýsa yfir efasemdum vegna breytinga á Söngvakeppninni RÚV fækkar lögunum í úrslitinum og leitar til reyndra lagahöfunda. Lífið - Yfir 30. september 2018 08:47
Nýtt fyrirkomulag á vali laga í Söngvakeppnina Frá og með deginum í dag er hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lífið 20. september 2018 11:30
RÚV tekur þátt í Eurovision í Tel Aviv RÚV hefur ákveðið að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári en keppnin fer fram í Tel Aviv í Ísrael. Lífið 13. september 2018 11:29
Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. Lífið 13. september 2018 10:15
Ari fékk falleg skilaboð frá Stefáni Karli eftir söngvakeppnina: „Það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði“ Stefán Karl ákvað að senda Ara Ólafssyni, söngvara, hvatningarorð þegar hann hafði sigrað undankeppni Eurovision. Lífið 22. ágúst 2018 20:11
Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. Erlent 14. ágúst 2018 17:43
Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Lífið 13. ágúst 2018 22:34
Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun. Tónlist 8. júlí 2018 07:33
Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Lífið 18. júní 2018 19:49
Svíar taka þátt í Eurovision í Ísrael Svíar bætast þar með í hóp með Þjóðverjum og Norðmönnum sem hafa gefið út að þeir muni senda fulltrúa í keppnina í Ísrael. Lífið 4. júní 2018 11:35
Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Erlent 30. maí 2018 08:07
Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum. Innlent 25. maí 2018 06:00
Segir Palestínumenn bera ábyrgð á eigin örlögum Sendiherra Ísrael gagnvart Íslandi telur orðspor ríkisins eiga undir högg að sækja á Íslandi. Hann segir Hamas-samtökin notfæra sér dauðsföll Palestínumanna til að öðlast samúð alþjóðasamfélagsins á meðan Ísraelar telji mikilvægara að treysta varnir landsins. Innlent 24. maí 2018 19:41
Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. Erlent 24. maí 2018 19:00
Páll Óskar hafnaði fundi með sendiherra Ísraels Vildi leyfa Páli að heyra hlið Ísraels í þessu máli. Innlent 24. maí 2018 17:39