Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Öruggur sigur hjá Snæfelli

    Snæfell hefur náð 1-0 forystu gegn Njarðvík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar eftir öruggan 84-71 sigur á Njarðvíkingum suður með sjó í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Gestirnir leiða í hálfleik

    Heimaliðin Njarðvík og KR hafa ekki náð sér á strik í leikjunum tveimur sem standa yfir í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur yfir gegn KR í hálfleik 48-37 og Snæfell hefur yfir gegn Njarðvík í Njarðvík 44-37.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík - Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport

    Tveir leikir eru á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. KR tekur á móti ÍR í DHL höllinni og í Njarðvík mæta heimamenn Snæfelli. Báðir leikir hefjast klukkan 16 og verður síðarnefndi leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur vann Fsu í framlengingu

    Valur vann góðan og afar mikilvægan sigur á FSu í einvígi þessara liða um laust sæti í Iceland Express deildinni. Þetta var fyrsti leikur þessara liða en hann endaði 83-89 eftir framlengingu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík og Keflavík unnu

    Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum en í báðum unnust heimasigrar. Grindavík tók á móti Skallagrími og Keflavík tók á móti Þór Akureyri.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Úrslitakeppnin hefst 28. mars

    Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Justin Shouse valinn bestur

    Úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir síðustu sjö umferðir deildarkeppninnar var valið nú í hádeginu. Snæfell á besta leikmanninn og besta þjálfarann.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsarar í úrslitakeppnina

    Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjórir leikir í beinni

    Stefnt er að því að hafa fjóra leiki í lokaumferð Iceland Express deildar karla í beinni lýsingu á heimasíðu KKÍ í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík deildarmeistari

    Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan

    Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjórir leikir í körfunni í kvöld

    Fjórir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ljóst að þar verður mikil spenna enda eru þetta fyrstu leikirnir í næstsíðustu umferð deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell lagði Grindavík

    Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfibolta í kvöld. Stórleikurinn var í Stykkshólmi þar sem heimamenn í Snæfelli lögðu Grindavík í miklum spennuleik 75-72. Þá unnu Þórsarar auðveldan sigur á Fjölni 106-81 fyrir norðan og eru svo gott sem öruggir í úrslitakeppnina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík burstaði Skallagrím - Hamarsmenn fallnir

    Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar bjargaði KR -Keflavík tapaði fyrir botnliðinu

    Brynjar Björnsson forðaði Íslandsmeisturum KR frá kinnroða í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins í naumum 106-105 sigri á Stjörnunni í Iceland Express deild karla. Keflvíkingar voru ekki jafn heppnir og þurftu að sætta sig við tap gegn botnliði Hamars í Hveragerði 94-88.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jón Arnar ánægður með sína menn

    ÍR-ingar hafa heldur betur látið til sín taka í Iceland Express deildinni undanfarið og fylgdu eftir góðum sigri á Íslandsmeisturunum með því að leggja Grindvíkinga á útivelli í gærkvöldi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jonathan Griffin látinn fara frá Grindavík

    Grindvíkingar hafa ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Jonathan Griffin fara frá liðinu og hafa í hans stað samið við landa hans Jamaal Williams sem er kraftframherji. Þessi ráðstöfun Grindvíkinga kemur nokkuð á óvart því Griffin var búinn að leika vel í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell bikarmeistari

    Snæfellingar urðu bikarmeistarar með sigri á Fjölni 109-85 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Snæfell vinnur þennan titil.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR skellti meisturunum

    Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einni í kvennalfokk. ÍR-ingar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Seljaskóla 87-83 og Grindvíkingar unnu nauman heimasigur á Hamarsmönnum 89-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fimmti sigur TCU í röð

    Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig og tók tólf fráköst í sigri TCU á No. 22/22 Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 73-59.

    Körfubolti