Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Höttur vann toppslaginn | Myndir

    Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Körfuboltakvöld: Framlenging

    Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Danero Thomas í Breiðholtið

    Danero Thomas, sem yfirgaf herbúðir Þórs Ak. í vikunni, hefur samið við ÍR. Hann skrifaði í dag undir samning við Breiðholtsliðið um að spila með því út tímabilið.

    Körfubolti