Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi

    Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snorri lengi frá

    Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hlynur: Höfum verið langt niðri

    „Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum.

    Körfubolti