Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Segir rangt eftir sér haft

    Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar senda Whack heim

    Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 93-100 | Stólarnir réðu ekkert við Loga og töpuðu aftur

    Njarðvíkingar sóttu tvö stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu 100-93 sigur á heimamönnum í Tindastól. Þetta var annar tapleikur Stólanna í röð en Njarðvíkingar enduðu tveggja leikja taphrinu hjá sér. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson hefur oft spilað vel á Króknum og hann var sjóðheitur í kvöld með sjö þrista og 29 stig.

    Körfubolti