Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Tíðindin eru líkleg til að gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Bílar 12. júní 2020 07:00
Afkastageta hraðhleðslustöðva þrefaldast Orka náttúrunnar tók í dag í notkun nýja kynslóð hraðhleðslustöðva fyrirtækisins með 150 kW hleðslugetu og er hún þrefalt meiri en þær hleðslustöðvar sem fyrir eru. Viðskipti innlent 11. júní 2020 09:05
Stilling og Liqui Moly gefa bætiefni að andvirði 25 milljóna króna til bílaleiga Stilling hf. ætlar í samstarfi við þýska olíu- og bætiefnaframleiðandann Liqui Moly að styðja við íslenskar bílaleigur. Allar bílaleigur, rútufyrirtæki sem og aðrir flotaeigendur fá bætiefni frá Liqui Moly sem ver eldsneytiskerfi bifreiða fyrir tæringu og ryðmyndun. Bílar 11. júní 2020 07:00
Nýr Land Rover Defender 110 kynntur víða á höfuðborgarsvæðinu BL frumsýndi um helgina, nýjan Land Rover Defender 110. Sýningin var haldin samtímis á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Mismunandi útbúnum Defender bílum var stillt upp með ýmsum aukabúnaði í sínu náttúrulega umhverfi á toppi Úlfarsfells, í hesthúsakerfinu í Víðidal, við Nauthól í Fossvogi og við veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Á hverjum sýningarstað voru mismunandi útfærslur Defender sýndar m.t.t. véla og valbúnaðar. Bílar 10. júní 2020 07:00
Kia stefnir á 11 rafbíla fyrir 2025 Kia Motors kynnti á dögunum áætlunina Plan S eða áætlun fyrirtækisins um rafvæðingu og hreyfanleika auk tengjanleika og sjálfbærni. Kia ætlar að gegna forystuhlutverki innan bílaiðnaðarins í framtíðinni og einbeita sér að rafbílum og rafvæðingu í stað framleiðslu á ökutækjum með brunahreyflum. Bílar 9. júní 2020 07:00
Stærsti jöklabíll heims til sýnis Trukkurinn Sleipnir var sýndur fyrir framan Hörpu í dag og verður aftur á morgun. Sleipnir er stærsti jöklabíll í heimi. Innlent 6. júní 2020 20:50
Myndband: Tesla Model 3 ekur á oltinn flutningabíl Myndband náðist af Tesla Model 3, líklegast á sjálfstýringu, aka á mikilli ferð á flutningabíl sem oltið hafði á hraðbraut í Taívan. Sjálfvirka bremsukerfið virkaði ekki en ökumaðurinn reyndi að hemla á síðustu stundu en náði ekki að forða árekstri. Bílar 4. júní 2020 07:00
Sala hafin á Mercedes-Benz EQV Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en hann verður frumsýndur síðar í sumar. Nú þegar hefur verið mikil eftirspurn eftir EQV sem er stór lúxusbíll og rúmar allt að 8 farþega. Bílar 3. júní 2020 07:00
Fernando Alonso prófar nýjan Toyota Hilux Toyota er að undirbúa kynningu á uppfærðu útliti Hilux pallbílsins. Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 ók nýja bílnum utan vegar á dögunum. Bílar 2. júní 2020 07:00
Hobby næst flestu nýskráðu ökutækin í maí Húsbíla og hjólhýsaframleiðandinn Hobby var næst mest nýskráða tegund ökutækja hér á landi í maí. Toyota vermdi topp sætið með 112 ökutæki nýskráð en Hobby var í öðru sæti með 74 eintök á meðan Ford nældi í þriðja sæti með 64 eintök. Bílar 1. júní 2020 07:00
Myndband:Nýr Nissan Z sést loksins Eftir 12 ár af framleiðslu af 370Z hefur Nissan loksins tilkynnt um að ný kynslóð sé væntanleg. Á Youtube rás Nissan má sjá myndband þar sem fjöldi nýrra kynslóða kemur fram, þar á meðal Nissan Z. Bílar 29. maí 2020 07:00
Tesla Model X hlaðin með mannafli Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Bílar 28. maí 2020 07:00
Leclerc brunar á Ferrari SF90 í Mónakó Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc ók hinum glænýja Ferrari SF90 Stradale hybrid á götum Mónakó á dögunum. Ástæðan var endurgerð stuttmyndarinnar C’était un rendez-vous frá 1976. Bílar 27. maí 2020 07:00
Framkvæmdastjóra Aston Martin skipt út Andy Palmer, framkvæmdastjóra Aston Martin verður skipt út í dag ef marka má sögusagnir. Stjórnendaskipti hafa orðið nýlega sem líklega leiða til þessara breytinga. Bílar 26. maí 2020 07:00
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25. maí 2020 11:13
Forstjóri Volvo spáir hruni í eftirspurn eftir sprengihreyfilsbílum Forstjóri Volvo Håkan Samuelsson, hefur spáð því að viðskiptavinir muni ekki flæða inn í sýningarsali til að kaupa bensín eða dísil bíla eftir að aðgerðum vegna kórónaveirunnar verður aflétt. Bílar 25. maí 2020 07:00
Herjeppinn sem átti að sigra heiminn Trúlega eru fáar bifreiðar jafn einkennandi fyrir aldamótaárin eins og hinn tröllvaxni Hummer. Þá mátti gjarnan sjá stórstjörnur á borð við Britney Spears, Tupac, Arnold Schwarzenegger og Harry Kewell keyra um á þessum fokdýra jeppa. Erlent 23. maí 2020 08:00
Hlutfall nagladekkja hærra í vetur en síðustu ár Skýringarnar á því hversu hægt gekk núna að skipta er að leita í COVID 19 en sömu sóttvarnarreglur gilda á dekkjaverkstæðum eins og annars staðar. Innlent 22. maí 2020 14:18
Ísland vill sjá þig í sumar: Bílabúð Benna leggur ferðaþjónustunni lið Bílabúð Benna hvetur Íslendinga til ferðalaga innanlands í samstarfi við Fosshótel, Orkuna og Bylgjuna. Ferðakaupauki fylgir völdum bílum og hægt að skrá sig í ævintýraferðapott Lífið samstarf 22. maí 2020 10:02
Blæju Tesla Model 3 fáanlegur Newport Convertible Engineering hefur kynnt nýjustu afurð sína, blæju útgáfu af Tesla Model 3. Bílar 22. maí 2020 07:00
Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21. maí 2020 22:56
Reglugerð um stafræn ökuskírteini í samráðsgátt Verkefnastofan Stafrænt Ísland hefur unnið að tæknilegri útfærslu stafrænna ökuskírteina í samstarfi við ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið. Frumvarp til breytinga á reglugerð um ökuskírteini hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 21. maí 2020 07:00
GLC í tengiltvinnútfærslu fáanlegur aftur Ný tengiltvinnútfærsla af Mercedes-Benz GLC er komin aftur á markað hér á landi eftir að hafa ekki verið fáanlegur frá árinu 2018. Bílar 20. maí 2020 07:00
Tveggja ára tvinnbíll fuðraði upp Tveggja ára gamall tvinnbíll fuðraði upp á Svínvetningabraut suðaustan af Blönduósi á sunnudag. Enginn slasaðist en bóndi sem varð vitni að brunanum segir hafa verið skuggalegt að sjá hve skammur tími leið frá því eldur kviknaði þar til bíllinn var að engu orðinn. Innlent 19. maí 2020 16:28
Skotheldur Alfa Romeo frá ítölskum mafíuforingja seldur á uppboði Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Bílar 19. maí 2020 07:00
Umferðin að færast í sama horf og fyrir faraldur Í síðustu viku nálgaðist umferðin á höfuðborgarsvæðinu mjög þá umferð sem var á sama tíma fyrir ári. Tölur frá Vegagerðinni gefa þetta til kynna. Innlent 18. maí 2020 17:08
Lögreglan sektar vegna nagladekkja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Bílar 18. maí 2020 07:00
Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Bílar 15. maí 2020 07:00
Rútujeppi úr áli vísir að íslenskri bílaframleiðslu Íslenskt fyrirtæki hefur samið við Grænlendinga um að sérsmíða umhverfisvæna bíla til að nota á fyrsta þjóðvegi Grænlands. Þetta yrði fyrsti raðsmíðaði íslenski bíllinn og byggður á áratuga reynslu Íslendinga af jeppaferðamennsku á hálendinu. Innlent 14. maí 2020 22:24
Toyota reiknar með 80% samdrætti Toyota reiknar með að umtalsverður samdráttur verði í sölu á nýjum bílum og gerir ráð fyrir 80% samdrætti í hagnaði. Bílar 13. maí 2020 07:00