Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal

Einn var fluttur alvarlega slasaður með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gærkvöldi eftir bílveltu í Hnífsdal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum en tilkynnt var um slysið um klukkan ellefu í gærkvöldi.

10
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir