Laufey með Grammy verðlaun

Söngkonan Laufey Lin skráði sig á spjöld íslenskrar tónlistarsögu í gærkvöldi þegar hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir plötu sína. Fyrrverandi sellókennari Laufeyjar fylltist miklu stolti þegar hún steig á svið með hljóðfærið með engum öðrum en Billy Joel.

1068
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir