Mun sakna Melabúðarinnar og Vesturbæjarlaugar
Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið.
Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið.