Loksins farið á sleða

Skíðabrekkan í Ártúnsholti í Reykjavík var í dag opnuð í fyrsta sinn þetta árið. Snjóframleiðsla hefur verið í gangi þar síðan fyrir helgi og gekk hún einkar vel. Skíðasvæði borgarinnar hafa meira og minna verið lokuð síðan í október og því var gleðin við völd þegar ungir sem aldnir skelltu sér niður brekkuna á skíðum, sleðum og brettum.

73
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir