Þórður Snær - Hælisleitendaumræða tækifærismennska Sjálfstæðisflokksins

Þórður Snær er ritstjóri hjá Heimildinni en í þessu hlaðvarpi er rætt um hælisleitendamál. Þórður telur að umræðan sem hefur átt sér stað undanfarið vera til komin vegna pólitískrar tækifærismennsku Sjálftæðisflokksins sem beitir þessum málaflokki sem örþrifaráði vegna sífallandi fylgi flokksins. - Þarf að hafa áhyggjur af menningarlegum breytingum á Íslandi vegna aukins fjölda útlendinga? - Er núverandi umræða um hælisleitendur örþrifaráð Sjálfstæðisflokksins? - Hver ber ábyrgð á núverandi stöðu? - Hvers vegna er gjá á milli starfsmanna Heimildarinnar og Þjóðmálastrákanna? Þessum spurningum er svarað hér. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

930
18:30

Vinsælt í flokknum Ein pæling