Platan í heild: Sting - Ten Summoner´s Tales

Enn á ný kemur tónlistarmaðurinn Sting við sögu á Gull Bylgjunni í júnímánuði, en hann sendi frá sér sína fjórðu sólóplötu á vormánuðum 1993 eða fyrir 30 árum síðan. Platan sló rækilega í gegn enda inniheldur hún lög á borð við Fields Of Gold, If I Ever Lose My Faith In You og Shape Of My Heart. Það er gaman að segja frá því að myndin á umslagi plötunnar sem tekin er við Wardour kastala skartar íslenskum gæðingi, Hrímni, sem var í eigu Sting um tíma. Bragi Guðmu nds spilaði plötuna í heild sinni á Gull Bylgjunni.

82

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan