Eurovísir: Brostnir draumar og brjálað stuð

Í fimmta þætti Eurovísis hittum við Diljá, fulltrúa Íslands í Eurovision, eftir döpur úrslit seinna undankvölds keppninnar. Þá heimsækjum við Eurovision-goðsagnirnar Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar Hjörleifsson rétt áður en þau tróðu upp á Euroclub – og hittum tvo félaga sem fengu langþráða ósk uppfyllta úti í Liverpool.

9137
09:33

Vinsælt í flokknum Eurovísir