Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað í dag að halda óbreytti dagsetningu á landsfundi flokksins um mánaðarmótin febrúar mars. Heimir Már Pétursson ræddi í dag við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, varaformann um stöðu flokksins í aðdraganda landsfundar