Holskefla tilkynninga um dauða og veika fugla
Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur hirt tugi hræja af dauðum fugli í dag og um helgina sem talið er að hafi drepist úr skæðri fuglaflensu. Minnst tveir kettir hafa greinst sýktir af sömu veiru en óttast er að þeir verði fleiri.