Jóla­daga­tal Borgar­leik­hússins - 24. desember

Nú er komið að síðasta glugganum í Jóladagatali Borgarleikhússins. Er það leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir sem stígur á svið og flytur lagið Ó, helga nótt á einstaklega glæsilegan máta.

14850
04:17

Vinsælt í flokknum Jól