Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi

Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið.

4660
04:07

Vinsælt í flokknum Stöð 2