Ísland í dag - Skipting barna við skilnað

„Ég vann rosalega mikið og vinnan var öryggisstaðurinn minn og þar þekkti ég mitt hlutverk vel en svo vaknaði ég upp ári seinna og hugsaði með mér, hvar er ég og hvar eru börnin mín? Þá helltist einmannaleikinn yfir mig!“ Segir Erna Hrund Hermannsdóttir sem Eva Laufey Kjaran hitti á dögunum og spjallaði um skiptingu barna við skilnað og hvernig það ferli hefur reynt á Ernu.

18893
11:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag