Handtekin með átta kíló af kókaíni: Birgitta grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu

Rætt var við Birgittu Gyðu Estherardóttur Bjarnadóttur í þættinum Burðardýr sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hún hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2015.

9437
04:16

Vinsælt í flokknum Stöð 2