Pepsimörkin: Halldór Orri með fingurinn á lofti

Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar var til umfjöllunar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar vakti Magnús Gylfason athygli á því að Halldór hafi gefið stuðningsmönnum FH „fingurinn“ þegar hann fór útaf í síðari hálfleik.

13767
00:44

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti