Þrasi brennur 3
Eldur kom upp í bát við Ólafsvíkurhöfn á öðrum tímanum í nótt. Eldurinn var töluverður en gekk slökkvistarf greiðlega. Báturinn er þó ónýtur og var tekinn á land í morgun. Um er að ræða trilluna Þrasa SH 375 sem er 4,5 brúttótonna plastbátur.