Vara við mögulegum snjóflóðum

Hætta er talin á snjóflóðum úr fjöllum eða við þéttbýli vegna fannfergis síðustu daga. Landsbjörg biður göngufólk að fara varlega og segir hættuna töluverða í Esjunni.

105
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir