Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Grænn apríl - Solla pakkar í grænar umbúðir

      Solla græna ræður ríkjum á Gló í Listhúsinu, Engjateig 19, Laugardal. Solla er eins og alþjóð veit, mikil áhugakona um grænan og töff lífsstíl og hún er ein af stofnendum félagsins Grænn apríl. Hér bendir Solla okkur – og öllum þeim sem senda matvæli út úr húsi – á þá staðreynd að til eru umbúðir utan um matinn, sem verða að græðandi mold þegar notkun er lokið og þær fara á safnhauginn. Umbúðirnar eru úr bambus og hnífapörin úr maís. Allt hágæðavara og umhverfisvæn. Kynnið ykkur þetta! Nánar á Graennapril.is.

      4517
      02:00

      Vinsælt í flokknum Grænn apríl