Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á föstudaginn

„Ég held að sé mikilvægt ef maður er að verða bitur, sama hvenær það er á ferlinum, að gera eitthvað í því. Það er á manns eigin ábyrgð sem listamanns að leyfa sér ekki að vera bitur lengi því það smitar út í vinnuna. Það eru samt til margar aðrar leiðir og eflaust betri en að hefja lögfræðinám,“ segir Obba og hlær. „Þetta er erfiður bransi og þó það hafi ekki verið meðvitað, þá varð þessi útúrdúr minn til þess að ég kom aftur á réttari og fallegri forsendum. En það er alltaf hægt að vera vitur eftir á.“

3379
00:18

Vinsælt í flokknum Lífið