Mannshvörf - Valgeir Víðisson

Hvarf Valgeirs Víðisson var eitt umtalaðasta mál seinni hluta síðari aldar. Valgeir yfirgaf heimili sitt aðfaranótt 19 júní árið 1994 og snéri aldrei aftur heim til sín. Málið var rannsakað sem sakamál og var talið að honum hefði verið ráðinn bani. Fjölmargir voru yfirheyrðir vegna málsins en aldrei voru haldbærar sannanir til að sakfella nokkurn mann. Faðir Valgeir barðist fyrir rannsókn á hvarfi hans í fjölmiðlum árum saman en fékk aldrei svör við því hver afdrif Valgeirs urðu. Eftir aldamótin tók málið nýja stefnu og lögreglan hóf rannsókn á hvarfi Valgeirs að nýju án nokkurrar niðurstöðu. Málið rakið í heild sinni og rannsóknin á hvarfi Valgeirs verður ítarlega skoðuð.

32838
05:31

Vinsælt í flokknum Mannshvörf