Löng lokun í sumar

Reykjavíkurborg tilkynnti nú síðdegis um fjögurra vikna viðhaldslokun í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík í lok maí og líklegt að sólþyrstir fastagestir laugarinnar hafi sopið kveljur við tíðindin.

32
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir