Norðurlandamót í hermiakstri- hápunktar heat 2

Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku.

460
02:32

Vinsælt í flokknum Sport