Þórir Guðmundur heillar með frammistöðu sinni
Skemmtilegur leikur á Meistaravöllum í gær, en Þórir Guðmundur Þorbjarnarson leikmaður KR, var enn og aftur frábær fyrir sitt lið og hefur þessi leikmaður heillað marga körfubolta áhugamenn með sinni frammistöðu.