Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Stefnumótaheimurinn er frumskógur

      "Þetta er svo breyttur heimur, getur verið mjög óþægilegur en samt svo spennandi," segir Ása Ninna Pétursdóttir sem næsta mánudag fer af stað með Makamál á Vísi. "Þegar ég var yngri, áður en ég eignaðist mann og börn var þetta mun einfaldara. Eftir skilnað lenti maður bara í einhverjum frumskógi sem maður kunni ekkert á og maður þurfi að læra að "deita" upp á nýtt." Á Makamáli munu lesendur Vísis finna viðtöl, pistla, greinar, einhleypu vikunnar, spurningu vikunnar og margt fleira og lofar Ása áhugaverðu efni á hverjum degi. Við kynnumst Ásu, skemmtilegri sögu hennar og Makamáli í Íslandi í dag.

      10872
      11:00

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag