Fyrsta blikið: Spurði hvort að hann hafi fengið risa-múffu í afmælisgjöf á blindu stefnumóti

Guðmundur og Þórunn voru leidd saman á ansi hressilegt blint stefnumót í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Í byrjun virtist stefnumótið ganga vel en þegar leið á fóru samræðurnar í óvæntar áttir.

12637
04:16

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið