KR - Liverpool frá Ólafi H. Torfasyni

Myndefni frá fyrsta Evrópuleik KR og Liverpool, árið 1964. Upptakan er úr smiðju Ólafs H. Torfasonar sem var 16 ára gamall KR-ingur þegar hann tók upp efnið. Hann starfaði seinna meðal annars sem kvikmyndagagnrýnandi á Rás 2. Filman fannst í dánarbúi hans.

3244
04:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti