Ísland í dag - Hrakfarir, heilmikið afrek og vinátta

Breski sundkappinn Ross Edgley setti heimsmet þegar hann kom í land hér í Nauthólsvík eftir að hafa synt 1.600 kílómetra í kringum landið á 115 dögum. Við rifjum upp sumarið nú þegar haustið er komið vel á veg. Hann lenti í alls konar hremmingum og ævintýrum. Þar má nefna strandaða hvalahjörð, tugi marglytta í andlitið og vonskuveður í öllum landshlutum. Í Íslandi í dag þræðum við hringförina frá a til ö og kynnum okkur heilmikið mannlegt afrek og vináttu.

92
17:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag