Tíu ár frá falli Lehman Brothers á Wall Street
Í dag eru tíu ár frá falli fjárfestingarbankans Lehman Brothers á Wall Street. Fall bankans, sem er stærsta gjaldþrot sögunnar, var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakreppunni 2008 og hafði keðjuverkandi áhrif út um allan heim.