Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar

Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon hita upp fyrir stórleik Tindastóls og Vals í 22. umferð Bónus deildar karla í körfubolta á sinn einstaka hátt. Um er að ræða mikilvægustu umferð deildarinnar og að sama skapi lokaumferð deildarkeppninnar.

554
10:04

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld