Enn hækkar tala látinna
Minnst sextán hundruð eru látin í Mjanmar eftir jarðskjálfta sem skók landið í gær og olli mikilli eyðileggingu þar, sem og í nágrannaríkjunum. Aðstoð streymir til landsins en björgunaraðgerðir eru afar erfiðar.
Minnst sextán hundruð eru látin í Mjanmar eftir jarðskjálfta sem skók landið í gær og olli mikilli eyðileggingu þar, sem og í nágrannaríkjunum. Aðstoð streymir til landsins en björgunaraðgerðir eru afar erfiðar.