100 konur í sundlauga Zumba á Selfoss

Um hundrað konur á Selfossi og nágrenni komu saman í sundlauginni á staðnum og tóku þátt í sundlauga Zumba. Konurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa stundað vatnsleikfimi í fjölda ára í níu mismunandi hópnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson var á sundlaugabakkanum og fylgdist með kátum konum í lauginni.

362
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir