Missir - Vigfús Bjarni Albertsson
Vigfús Bjarni Albertsson hefur starfað sem sjúkrahússprestur í fimmtán ár og má því segja að hann starfi með sorginni á hverjum degi. Sjálfur segist hann vinna á landamærum lífs og dauða og hefur því meiri innsýn en margur inn í þessi óhjákvæmilegu tímamót sem verða í lífi hvers einstaklings. Í þáttunum Missir er rætt við fólk sem hefur upplifað missi á einn eða annan hátt. Viðtölin birtast á Vísi á laugardögum.