65 nýjar lóðir í Flóahreppi

Framkvæmdir eru nú að hefjast á nýrri tvö hundruð manna íbúabyggð í Flóahreppi með 65 íbúðalóðum. Sveitarstjóri segir verkefnið mjög spennandi fyrir lítið sveitarfélag.

2288
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir