Erna Hrönn: Sýnir á sér tvær ólíkar hliðar á plötunni

Tónlistarkonan María Bóel fagnar 24 ára afmæli á morgun og heldur upp á það með útgáfu á sinni fyrstu EP- plötu á miðnætti og tónleikum í kvöld. Hún kíkti í skemmtilegt spjall og leyfði hlustendum að heyra titillag plötunnar sem ber nafnið „Svart og hvítt“.

39
11:30

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn