Ísland í dag - Desertinn góður sem morgunmatur!

Sælgæti og desertar sem eru svo hollir að þeir geta verið morgunmatur! Eftir allt sykurátið um hátíðirnar er gott að skoða aðeins hvað hægt er að borða fyrir sælkerann án þess að fara í sykur rússibana og óhollustu. Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari og frumkvöðull sýnir okkur hvernig við getum búið okkur til hollt sælgæti sem er ótrúlega bragðgott og um leið svo fullt af hollustu að það má borða það sem máltíð hvort sem er á morgnana eða seinna um daginn. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk uppskriftir hjá Lukku að súkkulaði og einnig eftirrétti sem eru hvorutveggja lygilega gott.

5010
09:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag