Eyþór Ingi og Lay Low: Þannig týnist tíminn

Á föstudagskvöldið var þátturinn Kvöldstund með Eyþóri Inga á dagskrá Stöðvar 2 en gestur þáttarins að þessu sinni var tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir betur þekkt sem Lay Low.

4347
05:49

Vinsælt í flokknum Kvöldstund með Eyþóri Inga