Vöruhúsið kom Einari í opna skjöldu

Borgarstjóri segir það hafa komið sér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig umdeilt vöruhús í Breiðholti lítur út. Enginn hjá borginni hafi áttað sig á því hvað var að gerast.

2435
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir