Hlutverk ríkisstjórna að deyfa áföll
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að horfa þurfi marga áratugi aftur í tímann til að sjá eitthvað í líkingu við þá atburði sem eiga sér nú stað í fjármálaheiminum í kjölfar tollahækkana Bandaríkjaforseta
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að horfa þurfi marga áratugi aftur í tímann til að sjá eitthvað í líkingu við þá atburði sem eiga sér nú stað í fjármálaheiminum í kjölfar tollahækkana Bandaríkjaforseta