Kæra Náttúrustofu Austurlands fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll hreindýrakálfa

Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll hreindýrakálfa. Formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum segir furðulegt að samtökin þrýsti á vísindastofnun að birta niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn.

10
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir