Vill anda virðingu og kærleik inn í andúð gegn múslimum á Íslandi
Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur við Vídalínskirkju í Garðabæ og Muhammed Emin Kizilkaya, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands, ræddu við okkur um málþing um kristni og íslam á Íslandi.