Samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir

Greint var frá stofnun samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir í Ráðherrabústaðnum. Að samstarfsvettvanginum standa forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, Orkuklasinn, Viðskiptaráð Íslands, Íslandsstofa auk fjöldi fyrirtækja.

3
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir