Baldur Freyr með Sölva Tryggva

Baldur Freyr Einarsson ólst upp við hrottalegar aðstæður, þar sem harkalegt ofbeldi og neysla voru daglegt brauð. Baldur fór snemma af leið í lífinu og varð sjálfur ofbeldismaður, sem endaði með því að hann varð manni að bana og sat í fangelsi fyrir verknaðinn. Baldur hefur í áraraðir unnið við að hjálpa fólki sem villst hefur af braut í lífinu. Í þættinum ræða Sölvi og Baldur um æsku Baldurs, atvikið þar sem Baldur varð ungum manni að bana, stöðuna í íslensku samfélagi 2021 og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

1131
10:56

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva