Ögurstund hjá Val í handbolta kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta, og Ásdís, dóttir hans og leikmaður liðsins, ræddu við okkur um stórleik um helgina.
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta, og Ásdís, dóttir hans og leikmaður liðsins, ræddu við okkur um stórleik um helgina.